Fréttir


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Saga Capital hf. gegn Fjármálaeftirlitinu

9.3.2012

Þann 5. mars 2012 féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Saga Capital hf. gegn Fjármálaeftirlitinu. Málið höfðaði Saga Capital til að fá ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, um að afturkalla starfsleyfi félagsins sem lánafyrirtæki, ógilda með dómi. Niðurstaða dómsins var að sýkna Fjármálaeftirlitið af kröfum Saga Capital og stendur því ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um afturköllun á starfsleyfi félagsins.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4450/2011 Saga Capital hf. gegn Fjármálaeftirlitinu.

Fyrri frétt Fjármálaeftirlitsins þann 20. október 2011: Tilkynning um afturköllun starfsleyfis fjármálafyrirtækis.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica