Mánaðarlegar greiðslur óverðtryggðra lána með breytilegum vöxtum geta hækkað hratt
Fjármálaeftirlitið vekur athygli neytenda á næmi greiðslubyrði óverðtryggðra lána með breytilegum vöxtum fyrir vaxtahækkunum og hvetur þá til varkárni í skuldsetningu. Útskýringar og dæmi er að finna í eftirfarandi samantekt.