Fréttir


Annað eintak Fjármála komið út

19.6.2012

Annað eintak Fjármála, vefrits Fjármálaeftirlitsins, er komið út með fjölbreyttu efni. Unnur Gunnarsdóttir, settur forstjóri Fjármálaeftirlitsins, fjallar í inngangi um til hvers Fjármálaeftirlitið horfir við ákvarðanir og Sigurður Freyr Jónatansson, tryggingastærðfræðingur fjallar því næst um afkomu vátryggingafélaga á árinu 2011. Þá fjallar Guðmundur Örn Jónsson, sérfræðingur á sviði greininga um aðskilnað viðskiptabanka frá annarri fjármálastarfsemi. Að lokum skrifar Evgenía K. Mikaelsdóttir, sérfræðingur á sviði greininga, um eftirlitsferli Fjármálaeftirlitsins í tengslum við mat á eiginfjárkröfu fjármálafyrirtækja – Stoð 2 í Basel reglum.

Annað eintak Fjármála – vefrits Fjármálaeftirlitsins má nálgast hér.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica