Athugun á því hvort Verðbréfaskráning Íslands hf. og verðbréfauppgjörsumhverfið á Íslandi uppfylli tilmæli um öryggi verðbréfauppgjörs
Veturinn 2011-2012 gerði Fjármálaeftirlitið athugun á uppgjörsumhverfinu á Íslandi og uppgjörskerfi Verðbréfaskráningar Íslands hf. (Verðbréfaskráning). Athugunin var gerð í samvinnu við Seðlabanka Íslands. Í athuguninni var skoðað hvort uppgjörsumhverfið á Íslandi og verðbréfauppgjörskerfi Verðbréfaskráningar uppfylli skilyrði tilmæla Evrópska Seðlabankans og CESR (samtök evrópskra verðbréfaeftirlita) frá árinu 2009 (e. recommendations for securities settlement systems).
Samandregnar niðurstöður má sjá hér.