Fréttir


Umræðuskjal - drög að nýrri gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins

29.1.2013

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út umræðuskjal nr. 1/2013 sem er drög að nýrri gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins. Umræðuskjalið hefur verið sent umsagnaraðilum. Hægt er að koma á framfæri umsögn eigi síðar en 19. febrúar næstkomandi. Skjalið er birt á vefsíðu Fjármálaeftirlitsins og má nálgast það hér.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica