Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna
Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna:- Yfirfærslu skaðatryggingastofns frá Guildhall Insurance Company Limited til Unionamerica Insurance Company Limited.
- Yfirfærsla líftryggingastofns frá Friends Life WL Limited til Friends Life Limited og Friends Life and Pensions Limited.
- Yfirfærsla líftryggingastofns frá Friends Life Company Limited til Friends Life and Pensions Limited.
- Yfirfærslu skaðatryggingastofns frá Eagle Star Insurance Company Limited, Home and Overseas Insurance Company Limited og City of London Insurance Company Limited til RiverStone (UK) Limited.
- Yfirfærsla líftryggingastofns frá MetLife Limited til MetLife Europe Limited.
- Yfirfærslu skaðatryggingastofns frá MetLife Insurance Limited til MetLife Europe Limited og MetLife Europe Insurance Limited.
Fjármálaeftirlitið veitir nánari upplýsingar ef óskað er.