Fréttir


Endurskoðun reglna um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum

7.11.2013

Fjármálaeftirlitið hefur unnið að breytingum á reglum um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum, nr. 920/2008, í því augnamiði að gefa út endurskoðaðar reglur. Hinar endurskoðuðu reglur fela í sér breytingar sem eru til komnar vegna athugasemda ESA varðandi innleiðingu tilskipunar 2002/87/EB, auk þess sem nokkur ákvæði í þeim fela í sér innleiðingu á tilskipun 2011/89/ESB um breytingu á fyrrnefndu tilskipuninni.

Hinar endurskoðuðu reglur má sjá á vef Fjármálaeftirlitsins í umræðuskjali nr. 3/2013 Þær eru nú í umsagnarferli.
Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica