Veiting innheimtuleyfis
Innheimtuleyfi Inkasso ehf., tekur til frum- og milliinnheimtu gjaldfallinna peningakrafna fyrir aðra skv. a-lið 1. mgr. 3. gr. nefndra laga og innheimtu eigin peningakrafna sem aðili hefur keypt í þeim tilgangi að innheimta þær sjálfur í atvinnuskyni skv. 5. gr. sömu laga.
Virðingarfyllst,
FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ