Fréttir


Samruni sparisjóða

3.7.2007

Fjármálaeftirlitið veitti þann 26. janúar sl., samþykki fyrir samruna Sparisjóðs Ólafsvíkur við Sparisjóð Keflavíkur. Samruninn tekur gildi frá og með þeim degi, en réttindum og skyldum Sparisjóðs Ólafsvíkur telst reikningslega lokið á samrunadegi, 30. júní 2006 og frá þeim degi tekur Sparisjóður Keflavíkur við öllum réttindum og skyldum vegna Sparisjóðs Ólafsvíkur.

 

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica