Fjármálaeftirlitið hefur hafnað umsókn Sparisjóðs Mýrasýslu um að fara með virkan eignarhlut í Icebank hf.
Fjármálaeftirlitinu barst umsókn frá Sparisjóði Mýrasýslu um heimild til að fara með allt að 20% eignarhlut í Icebank hf. Fjármálaeftirlitið hefur hafnað umsókninni. Nánari upplýsingar er að finna hér.