Samningur um staðfestingu tilboðsyfirlita
Samkvæmt 138. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti er Fjármálaeftirlitinu heimilt að fela skipulegum verðbréfamarkaði eftirlitsverkefni samkvæmt lögunum. Með vísan til 5. mgr. 113. gr. laga nr. 108/2007 hafa Fjármálaeftirlitið og NASDAQ OMX Iceland hf. (Kauphöllin) gert með sér nýjan samning um staðfestingu tilboðsyfirlita sem tekur gildi þann 1. október 2009.
Samninginn má nálgast hér.