Fréttir


Framkvæmdastjórn ESB hefur umsagnarferli vegna útfærslu Solvency II tilskipunarinnar

25.11.2010

Framkvæmdastjórn ESB hefur hafið umsagnarferli vegna uppkasts að útfærslu (implementing measures) tilskipunar 2009/138/EB um stofnun og starfrækslu vátryggingafélaga (Solvency II). Umsagnarferlið stendur til 26. janúar 2011 og er öllum hagsmunaaðilum heimilt að senda inn athugasemdir, sjá https://ec.europa.eu/info/index_en

Útfærslan felst í svokallaðri level 2 reglugerð samkvæmt Lamfalussy innleiðingarferli ESB, sjá nánari upplýsingar á Solvency II síðu FME hér.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica