Fréttir


Ríkissjóði Íslands heimilt að eiga 20% virkan eignarhlut með óbeinni hlutdeild í Lýsingu hf.

10.2.2016

Hinn 9. febrúar sl. komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Ríkissjóði Íslands sé heimilt að eiga 20% virkan eignarhlut með óbeinni hlutdeild í Lýsingu hf., sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, í gegnum fyrirhugað eignarhald sitt á 17,58% hlut í Klakka ehf. Seðlabanki Íslands eða félag í hans eigu mun fara með framangreindan eignarhlut Ríkissjóðs Íslands.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica