Fréttir


Skert þjónusta vegna verkfalls félagsmanna SFR

14.10.2015

Vegna boðaðs verkfalls félagsmanna SFR verður skert þjónusta og símsvörun hjá Fjármálaeftirlitinu dagana 15., 16., 19., 20., 29. og 30. október, 2., 3., 12., og 13. nóvember. Símsvörun er frá kl. 9 til 12 og 13 til 16 þessa daga en einnig er hægt að senda fyrirspurnir og erindi í tölvupósti á netfangið fme@fme.is. Erindi er varða gagnaskil sendist á netfangið hjalp@fme.is. Við biðjumst velvirðingar á þeim töfum sem kunna að verða á afgreiðslu mála vegna þessa.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica