Fréttir


Tilkynning um afturköllun starfsleyfis LBI hf. að fullu

22.10.2014

Fjármálaeftirlitið (FME) hefur afturkallað starfsleyfi LBI hf. (LBI),  kt. 540291-2259 að fullu á grundvelli heimildar í 6. tölul. 1. mgr. 9. gr. laga 161/2002 um fjármálafyrirtæki (fftl.) þar sem kveðinn hefur verið upp úrskurður um slit fyrirtækisins skv. XII. kafla laganna.  Áður hafði Fjármálaeftirlitið afturkallað starfsleyfi LBI hf. að hluta með bréfi, dags. 15. september 2011 á grundvelli sömu heimildar. Afturköllun starfsleyfis LBI að fullu miðast við 15. október 2014.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica