Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns
Með vísan til 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr.
56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða
yfirfærslu vátryggingastofns:
Yfirfærsla vátryggingastofns Tryg Garantiforsikring A/S til
Tryg Forsikring A/S.
Vátryggingatakar og vátryggðir geta skilað skriflegum
athugasemdum til Fjármálaeftirlitsins vegna fyrirhugaðrar yfirfærslu innan eins
mánaðar frá birtingu þessarar tilkynningar.
Fjármálaeftirlitið veitir nánari upplýsingar ef óskað er.