Fréttir


Upplýsingar um heildareignir samtryggingar- og séreignarsparnaðar fyrir annan ársfjórðung 2019

25.9.2019

Fjármálaeftirlitið hefur birt upplýsingar um heildareignir samtryggingar- og séreignarsparnaðar og sundurliðun þeirra miðað við lok annars ársfjórðungs 2019 ásamt sambærilegum gögnum er ná aftur til þriðja ársfjórðungs 2017. Hér er einnig stutt samantekt þeirra upplýsinga sem þar er að finna.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica