Fréttir


Fréttir: 2009 (Síða 6)

Fyrirsagnalisti

16.1.2009 : Veiting innheimtuleyfa

Fjármálaeftirlitið hefur veitt eftirfarandi fyrirtækjum innheimtuleyfi samkvæmt innheimtulögum, nr. 95/2008: Alskil hf., SPRON Factoring hf., Veitu innheimtuþjónustu ehf. og Intrum á Íslandi ehf. Lesa meira

9.1.2009 : Vegna umræðu um rannsóknir á starfsemi bankanna haustið 2008

Að gefnu tilefni vegna umræðu um rannsóknir á starfsemi bankanna haustið 2008 vill Fjármálaeftirlitið taka eftirfarandi fram: Fjármálaeftirlitið hefur síðan um miðjan október sl. rannsakað hvort brotið hafi verið gegn þeim lögum sem Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með í starfsemi bankanna þriggja sem komust í greiðsluþrot í byrjun þess mánaðar. Lesa meira

9.1.2009 : Fjármálaeftirlitið veitir tryggingastærðfræðingi viðurkenningu

Fjármálaeftirlitið veitti Þóri Óskarssyni tryggingastærðfræðingi hjá "Köbsternes Forsikring" í Kaupmannahöfn, viðurkenningu skv. 37. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr., 60/1994 hinn 5. janúar síðastliðinn.

Lesa meira

6.1.2009 : Fjármálaeftirlitið veitir innheimtuleyfi á grundvelli innheimtulaga nr. 95/2008.

Innheimtulög nr. 95/2008, tóku gildi þann 1. janúar sl. Með lögunum er Fjármálaeftirlitinu falið að veita innheimtuleyfi til aðila sem stunda innheimtu gjaldfallinna peningakrafna fyrir aðra og aðila sem kaupa peningakröfur í þeim tilgangi að innheimta þær sjálfir í atvinnuskyni. Lesa meira
Síða 6 af 6






Þetta vefsvæði byggir á Eplica