Fréttir


Fréttir: 2013 (Síða 5)

Fyrirsagnalisti

16.1.2013 : Námskeiði frestað

Vegna veikinda starfsmanna Fjármálaeftirlitsins verður því miður að fresta fyrirhuguðu námskeiði í útfyllingu skýrslu um sundurliðun fjárfestinga lífeyrissjóða og vörsluaðila lífeyrissparnaðar, sem fara átti fram á morgun 17. janúar milli kl. 14:00 og 16:00. Lesa meira

11.1.2013 : Fjármálaeftirlitið gefur út leiðbeinandi tilmæli um áhættustýringu samtryggingadeilda lífeyrissjóða og vörsluaðila séreignarsparnaðar

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út leiðbeinandi tilmæli nr. 1/2013  um áhættustýringu (eftirlitskerfi) samtryggingadeilda lífeyrissjóða og leiðbeinandi tilmæli nr. 2/2013 um áhættustýringu (eftirlitskerfi) vörsluaðila séreignarsparnaðar.

Lesa meira

10.1.2013 : Árétting vegna athugasemda í kjölfar athugunar Fjármálaeftirlitsins

Vegna athugasemda Stafa lífeyrissjóðs og fjölmiðlaumfjöllunar undanfarið um athugun Fjármálaeftirlitsins á tilteknum þáttum í starfsemi lífeyrissjóðsins, vill Fjármálaeftirlitið leiðrétta rangfærslur og misskilning samanber eftirfarandi:

Lesa meira
Síða 5 af 5






Þetta vefsvæði byggir á Eplica